Lýsing
Fyrir þær sem vilja safna hári og styrkja lengdina.
Length strengthening conditioner for slow growing, damaged lengths.
Hárnæring fyrir þá sem vilja heilbrigða og sterka lengd. Formúlan hjálpar til við að styrkja náttúrulegu hártrefjarnar innan frá og bætir styrk og mýkt.
Gefur góðan raka frá rót útí enda.
- Kreatín R: Samanstendur af kreatíni og amínósýrum sem styrkja innri uppbyggingu hártrefjanna.
- Ceramides: Eykur glans, stuðlar að mýkt og rakagjöf og hjálpar til við að styrkja hárið.
- Malic acid: Mjög litlar agnir sem komast inní hártrefjarnar til að styrkja og innsigla hártrefjarnar með jöfnu verndarlagi frá rót að enda.