Lýsing
Notkun
Spreyið hluta fyrir hluta í handlæðablautt hárið og blásið þurrt eða leyfið því að þorna eðlilega
Innihald
Plant-Based Proteins: Þetta serum er auðgað með próteinum úr hveiti, maís og soja heilkorni. Ásamt fitusýrum, omega og vítamínum nærist hárið og gljáinn eykst.
Niacinamide: B3 vítamín sem er vel þekkt í húðvörum, er nú samsett í rakagefandi línunni okkar sem gerir hárið mjúkt með aukinni mótstöðu gegn skemmdum.
Glycerin: Frá jurtaríkinu og þekkt fyrir rakagefandi eiginleika í húðvörum og nú í Nutrative línunni okkar.
aqua / water / eau ●niacinamide ●polyquaternium-37 ●propylene glycol dicaprylate/dicaprate ●citric acid ●polysorbate 20 ●quaternium-87 ● stearyl alcohol ●glycine soja oil / soybean oil ●sodium benzoate ●caprylyl glycol ●behentrimonium chloride ●ppg-1 trideceth-6 ●panthenol ●ascorbyl glucoside ●butylene glycol ●candelilla cera / candelilla wax / cire de candelilla ●propylene glycol ●linalool ●hydroxycitronellal ●isopropyl alcohol ●sorbitan oleate ●benzyl salicylate ●benzyl alcohol ●hexyl cinnamal ●polyquaternium-11 ●citronellol ●hydrolyzed wheat protein ●alpha-isomethyl ionone ●coumarin ●hydrolyzed corn protein ●hydrolyzed soy protein ●limonene ●iris florentina root extract ●phenoxyethanol ●parfum / fragrance