Ekki til á lager

Kérastase Fresh Affair Dry Shampoo 233 ml

8.690 kr.

Létt og ilmandi þurrsjampó fyrir allar hárgerðir.

Dásamleg duft formúlan er samsett af E-vítamín og hrísgrjónasterkju sem dregur strax í sig umfram olíu, hressir upp á allar hárgerðir.
Skilur eftir sig létta og hreina tilfinningu.

Best geymda leyndarmálið þitt daginn eftir hárþvott, eða tildæmis eftir líkamsræktina

  • Samblanda af hrísgrjónasterkju og E-vítamíni: Hrísgrjónasterkja hreinsar olíu í hársverðinum ásamt vöruuppbyggingu – og skilur rótina og hárið eftir hreint og ferskt. 
  • E-vítamín er næringarefni með verndandi eiginleika, sem kemur í veg fyrir að hár og hársvörður þorni.

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Ekki til á lager

Láttu mig vita þegar varan er aftur á lager.

Lýsing

NOTKUN

  • Spreyjaðu um 15 cm frá
  • Úðaðu jafnt og þétt með áherslu á hársvörð
  • Greiðið eða hristið hárið
  • Má nota eins oft og þarf

INNIHALD
Butane • Alcohol Denat. • Propane • Aluminum Starch Octenylsuccinate • Oryza Sativa Starch / Rice Starch • Diisopropyl Adipate • Disteardimonium Hectorite • Limonene • Linalool • Tocopheryl Acetate • Ascorbyl Palmitate • Butylene Glycol • Helianthus Annuus Seed Extract / Sunflower Seed Extract • Citral • Hydroxycitronellal • Geraniol • Parfum / Fragrance.