Kérastase Decalcifying Repairing Pre-Shampoo Treatment 250ml

14.990 kr.

Forsjampó 
Hair Treatment – Pre Shampoo – Repairing – Antibreakage – Strengthen – Remove Calcium

Claim: Ekki nota strax eftir lita- og/eða efnameðferð.
Notist 2 vikum eftir litameðferð og þá þriðja hvern þvott.

Gott að nota Absolu Chroma eða Absolu Blonde strax eftir litameðferð, eftir ca. 2 vikur að nota þá Premiere línuna. 

Fyrsta forsjampómeðferðin okkar sem fjarlægir umfram kalsíum og hreinsar hárið, hjálpar við að gera við allar gerðir af skemmdu hári.

Hart vatn sem inniheldur kalsíum getur skaðað enn frekar viðkvæmt, ofunnið eða aflitað hár. Skaddað hár er gljúpara og þess vegna getur það tekið upp allt að 3 sinnum meira kalsíum en náttúrulegt hár.

Meðferðin sem er samsett af hreinni sítrónusýru og glýsíni hefur tvíþætta virkni: Hún afkalkar hárið og losar það við uppsöfnun kalsíums og vinnur að því um leið að laga skemmt hárið innan frá, færir því aftur styrk og kemur í veg fyrir stíft, dauft útlit.

Við köllum þetta einstakan hárbjargara fyrir skemmt hár og eitt af því mikilvægasta í meðferðaskrefinu fyrir skemmt hár þar sem forsjampóið gefur einstakt skot af sítrónusýru og glýsíni í kjarna hártrefjanna til að styrkja brotin hártengls í skemmdu hári og stykja keratínkeðju hársins fyrir heilbrigðara hár.

  • Afkalka og vinnur með afgerandi hætti á viðvarandi skemmdum*
  • Vinnur á móti stífleika og lífleysi hársins.
  • Endurtengir brotna hlekki milli keratínkeðja og styrkir þannig innri byggingu.
  • Endurheimtir upprunalegan styrk hársins*
  • Styrkir uppbyggingu hársins**
  • Allt að 75% meiri glans***​​
  • 95% kvenna eru sammála um að hárið líti mjög heilbrigt út****

*Instrumental test on bleached hair after continued use of the full Première routine vs. non-bleached hair.
**Instrumental test after continued use of the Première routine.​
***Instrumental test after one use ​
****Consumer perception test, 84 women.

  • InStyle Best Beauty Buys Awards 2024 Winner
  • Awarded People En Español Star Product Awards 2024

Lýsing

Notkun

Skref 1 – ACTIVATE REPAIR
Berið ríkulega í lengd hársins og nuddið í gegnum hárið.

Látið bíða í 5. mín. Ekki skola.
Forsjampóið er gel formúla og freyðir ekki.

Skref 2 – CLEANSE & REPAIR
Eftir 5.mín berið beint yfir Première Bain / sjampó, nuddið vel fyrir ríkulega froðu og skolið.

Skref 3 – CONDITION & REPAIR
Fylgdu eftir með Première Fondant / næringunni  eða hármaskanum.

Skref 4 – PROTECT & REPAIR
Berið Repairing Anti-Frizz Filler Serumið í lengd hársins í handklæðaþerrað hárið til að vernda það gegn skemmdum og hita allt að 230°C*, blásið hárið.
Til að klára Première rútínuna skaltu setja 1- 2 dropa af Intensive Shine Repairing Oil í rakt eða þurrt hár til að næra lengdina og klofna hárenda.

* Hámarkaðu árangur þinn með krafti lagskiptingar “ Layering Tækni”

Athugið: Þetta forsjampó notast ekki eitt og sér heldur í meðferðaplani með Premiére sjampó.

Vísindi
Hvernig á að snúa viðvarandi hárskemmdum verulega við?

Kerastase uppgötvaði ástæðuna á bak við skemmdir sem halda áfram að koma aftur: KALSÍUM!

3X meira kalsíum frásogast með skemmdu hári þar sem það er gljúpara (samanborið við heilbrigt hár), sem leiðir til ofskömmtun kalsíums.

Viðvarandi skemmdir verða þegar kalsíum laumast á milli keratínkeðja við hverja snertingu við vatn, slítur hlekki þeirra, gerir hárið stíft, dauft og  brotnar auðveldlega.

UPPBYGGING af kalki að utan gerir hárið gróft og dauft.

Styrkur hreinar sýrur

Losaðu hárið við ofskömmtun kalsíums með sítrónusýru, lífrænni sýru sem virkar frá kjarna til yfirborðs, til að laga skemmt dauft og stíft hár. Þegar kalsíum hefur verið fjarlægt fer glýsín (amínósýra )  í gegnum innra lag hársins til að gera við það djúpt.
Afleiðingin er sú að brotin tengsl milli keratínkeðja tengjast aftur, sem dregur verulega úr hárbroti.