Kérastase Cure Antipeliculaire 12*6

9.690 kr.

SPÉCIFIQUE – STYÐUR HEILBRIGÐI HÁRSVARÐAR
ANTI-DANDRUFF

Fjögurra vikna meðferð til að meðhöndla flösu hvort sem hársvörðurinn sé þurr eða fitnar. Róar roða og pirring ásamt að endurheimta sýnileg gæði í hársverðinum. Langvarandi vernd gegn flösu og góður raki.

  • Octopirox 2500 PPM: Hjálpar til við að draga úr sýnilegri flösu í hársverðinum þökk sé hreinsandi áhrifum formúlunnar.
  • Rhamnose: Plöntusykur með fyrirbyggjandi öldrunareiginleika.
  • Það er ábyrgt fyrir framleiðslu á kollageni og elastíni sem veitir húðinni stuðning og sveigjanleika.

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun

  • Notið 3x sinnum í viku í 4.vikur
  • Berist í þurrt eða handklæðaþurrt hárið
  • Ein ampúla er einn skammtur
  • Dreifið í hársvörðinn, skiptingu fyrir skiptingu
  • Nuddið með fingurgómunum
  • Mótið hárið að vild
  • Skolist ekki úr
  • Mælum með samhliða notkun á Bain Anti-Pelliculaire sjampó til að fá bestan árangur og draga úr bólgum og ertingu

Innihald
Aqua / Water – Alcohol Denat. – Peg-40 Hydrogenated Castor Oil – Piroctone Olamine – Rhamnose – Citric Acid – Linalool – Benzyl Alcohol – Carnosine – Glycerin – Glycine Soja Oil / Soybean Oil – Tocopherol – Phenoxyethanol – Moringa Pterygosperma Seed Extract – Disodium Phosphate – Parfum / Fragrance