Kérastase Blond Absolu Gjafasett – Jól 2025
18.100 kr.
Gefðu lúxus í ár.
Kérastase gjafaboxin sameina faglega hárumhirðu, glæsilegt útlit og hátíðlega upplifun.
Takmörkuð útgáfa af lúxus gjafasettum sem innihalda 2–3 fullar stæðir og ferðastærðir, sérvalin fyrir ólíkar hárþarfir. Einstakt jólaverðmæti í fallegri gjafapökkun – fullkomið til að gleðja þá sem þér þykir vænt um.Jólagjafasettin í ár eru í takmarkaðri útgáfu og kosta 20-30%minna en að kaupa vörurnar stakar.
BLOND ABSOLU
Sérhannað fyrir ljóst hár og grátt til að viðhalda lit, ljóma og heilbrigði hársins.
-
Blond Absolu Bain Lumière sjampó, 250 ml
-
Blond Absolu Cicaflash hárnæring, 250 ml
-
Blond Absolu Cicaplasme Thermique hitavörn, 150 ml