Lýsing
NOTKUN
-
Berið í hreint, rakt hárið.
-
Látið bíða í 5 mínútur og skolið vel úr.
INNIHALD
Djúpnærir þurrt og gróft hár og eykur styrk.
HYDRAMINE SEA COMPLEX
Blanda af einstökum náttúrulegum rakagefandi þjáttum sjávar: Sjávarþari, brúnþörungar og steinefni sjávar. Djúpnærandi eiginleikar sem hjálpa til við að endurvekja náttúrulegt rakastig hársins og koma í veg fyrir frekari þurrk ásamt því að lagfæra hárið við ofþornun.