Lýsing
Notkun
- Berið í rakt hár
- Látið standa í heilar 5 mínútur.
- Skolaðu vandlega.
Innihald
Guajava Fruit Extract
Verndar hárið gegn skaðlegum sindurefnum og auðveldar alla mótun. Stútfullt af andoxunarefnum og Lycopene sem er vitað að verndi hárið gegn UV- skaða.
Evening Primrose Oil
Rík uppsretta af Omega-6 og Gamma-Linolenicsýru sem er ómissandi fitusýra til uppbyggingar á hárinu. Endurheimtir glans kemur jafnvægi á rakastig, og bætir sveigjanleika og meðfærileika hársins.
SmartRelease Technology
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil, Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótun.