Joico K-Pak Color Therapy – Gjafasett
5.990 kr.
SJAMPÓ FYRIR LITAÐ HÁR
Sjampó með litavörn sem skolar burt öllum óhreinindum en verndar um leið litinn í hárinu. Gefur hárinu extra glans. Með ríkri hreinsandi froðunni færðu fullkomnar vörn með African Manketti og Argan Olíum sem hjálpa til við að lengja líftíma litarinns* og vörn gegn framtíðar skemmdum.
- Fyrir litað hár
- Eykur mýkt og glans
- Viðheldur 82% af litnum eftir 18 þvotta
Hver gjafakassi inniheldur sjampó 300ml og hárnæringu 250ml


