Joico K-Pak Color Luster Lock Sprey 200ml

4.190 kr.

Flokkar: ,

JOICO COLOR THERAPY LUSTER LOCK SPREY

Bjargaðu deginum með undraspreyinu okkar fyrir sýnilega heilbrigt hár, alla daga allann daginn. Þessi silki leave-in næring skilur eftir sig ósýnilegan en þó sterkan skjöld sem ver hárið gegn mótunaráreiti, hita og UV geislum sem allt getur átt þátt í að minnka/deyfa/ litinn í hárinu. Loka útkoman gefur þér glansandi silkimjúkt hár.

  • Ver hárið fyrir hitatækjum
  • Eykur glans og minnkar úfið hár
  • Minnkar flóka
  • Ver hárið gegn UV geislum

Lýsing

NOTKUN

  1. Hristið brúsann vel.
  2. Spreyið í rakt hárið.
  3. Mótið eins og venjulega.

INNIHALD

Rík uppspretta E-vítamíns, vel þekkt umhverfisvernd náttúrunnar gegn fölnun.

KERATIN

Verndandi prótein sem er að finna náttúrulega í hári, finnur út skemmdir og fyllir uppí þær með nýju próteini. Niðurstaðan? Sterkara, og heilbrigðara hár

ARGAL OIL

Orkuver E-vítamíns, andoxunarefna og nauðsynlegra fitusýra sem hjálpa djúpt að vökva og næra hárið.

SMARTRELEASE TECHNOLOGY

Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil, Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar.