Lýsing
NOTKUN
-
Berið í nýþvegið hár.
-
Látið standa í 1-2 mínútur og skolið.
INNIHALD
KERATIN
Verndandi prótein sem er að finna náttúrulega í hári, finnur út skemmdir og fyllir uppí þær með nýju próteini. Niðurstaðan? Sterkara, og heilbrigðara hár
ARGAL OIL
Orkuver E-vítamíns, andoxunarefna og nauðsynlegra fitusýra sem hjálpa djúpt að vökva og næra hárið.
SMARTRELEASE TECHNOLOGY
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil, Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar.