Tilboð

Joico JoiMist Firm Spray 350ml

Original price was: 4.890 kr..Current price is: 3.668 kr..

Flokkar: ,

Hársprey með góðu haldi sem hemur frizz og úfning með styrkleika 9

Sprey fyrir þá sem vilja gott hald yfir allan daginn.

  • Hitavörn
  • Verndar gegn mengun
  • Paraben-free
  • Free of SLS/SLES Su

Lýsing

Notkun

  • Hristið vel.
  • Spreyið um 20-30 cm frá þurru hári.

Innihald
FLEXIBLE COPOLYMER
Sérstaklega hannað til að framleiða kristaltæra áferð, sem gefur frábært hald án þess að vera klístrað eða stíft.
MORINGA FRÆOLÍA
Rík uppspretta andoxunarefna, A- og E-vítamíns og kísils – allt grundvallaratriði til að hlúa að heilbrigðu, sterku hári og verndar gegn skaða hár – eykur gljáa og mýkt.