Lýsing
NOTKUN
-
Setjið í nýþvegið hár.
-
Gott að kreista umfram vatn úr hárinu áður en maskinn er settur í.
-
Látið standa í 5 mínútur, má vera lengur.
-
Skolið
1.490 kr.
ÖFLUGUR DJÚPNÆRINGARMASKI
Öflugur djúpnæringamaski fyrir hár sem þarf að styrkja með einstakri viðgerðaformúlu. Hárið brotnar síður, meiri vörn gegn hitatækjum og hárið finnur strax fyrir frábærum glans og mýktar eiginleikum maskanns. Línan samanstendur af sjampói, hárnæringu, hármaska og hitavörn sem við mælum með saman þegar styrkja þarf hárið.