Joico Colorful Glow Beyond Anti-Fade Serum 63ml

4.890 kr.

Flokkar: ,

SERUM SEM GEFUR GÓÐAN GLANS

Serum sem gefur góðan glans OG bústar upp  glansinn á litnum þínum. Gefur góða mýkt ásamt því að draga úr úfning á hárinu. Verndar að liturinn renni úr hárinu ásamt því að hafa UV vörn og mengunarvörn.

  • Eykur glans
  • Vernda lit og gefu mýkt
  • Dregur úr úfningi
  • Verndar gegn UV og mengun

Lýsing

NOTKUN

  1. Berið 1-2 pumpur í rakt eða þurrt hár.
  2. Mótið eins og venjulega.
  3. Fíngert hár 1-2 pumpur/Medium 2-3 pumpur/Þykkt og krullað 4+ pumpur.
Innihald:

Er með nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, hjálpar til við að innsigla raka og endurheimta glans.

POMEGRANATE FRUIT EXTRACT

Er einstaklega ríkt af tannínum og  andoxunarefnum sem hjálpa við að vernda langlífi litarins.

SMARTRELEASE TECHNOLOGY

Vönduð tækni af þremur náttúrulegum innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins. Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótuna.