Lýsing
Honey & Oat Moisturising Shampoo
Cleanse No .01
Viðheldur heilbrigði hárs / Nærir / Gerir við
300ml
Honey & Oat sjampóið frá LABEL.M er rakagefandi og verndandi sjampó sem endurheimtir styrk og teygjanleika hársins. Inniheldur Power Peptide Complex, efni unnið úr Chia fræjum, graskers ensím sem eru stútfull af vítamínum og Manuka hunang sem gerir við og er rakagefandi. Útkoman er silkimjúkt og heilbrigt útlítandi hár.
Hjálpar við að halda hárinu heilbrigðu.
Nærir og gerir við án þess að þyngja.
Endurbyggir þar sem þörf er á.
Endurheimtir teygjanleika og glans.
Gerir hár silkimjúkt og heilbrigt útlítandi.
Inniheldur Manuka Hunang sem er bakteríudrepandi og gerir viðfrumuskemmdir, hafraþykkni sem er rakagefandi og dregur úr ýfni og þykkni úr sjávargróðri sem örvar hárvöxt og styður við heilbrigðan hársvörð.