HHS Moisture Næring 250ml

4.990 kr.

  • Rakagefandi og nærandi
  • Inniheldur vatnsrofið keratín og jojoba olíu
  • Gerir það auðveldara að greiða hárið

 

ATH VARA ER EINGÖNGU TIL I NETVERSLUN.

Lýsing

Moisture Conditioner frá HH Simonsen inniheldur vandlega valin, rakagefandi innihaldsefni og er því fullkomin fyrir þurrt hár. Stærri sameindir tryggja að hárnæringin vinnur 30% á innra byrði hársins og 70% á ytra byrðinu. Amínósýrur og innihaldsefni úr þangi og þörungum gefa raka og viðbætt keratín styrkir hárið.