HH simonsen ROD vs 10 Keilujárn

23.900 kr.

ROD VS10 er krullujárn býr til náttúrulegar og afslappaðar krullur. Vegna þess hvernig járnið er í laginu verða krullurnar ójafnar og villtar.

  • Fullkomið fyrir afslappaðar og skemmtilegar krullur
  • Ceramic Teflon húð
  • Snertiskjár
  • Dual voltage
  • Stærð 13,6 – 25 mm
  • Poki og hanski fylgja
  • 3m snúra

3 ára ábyrgð er á öllum sléttu- og krullujárnum frá HH Simonsen sem keypt eru á viðurkenndum sölustöðum HH Simonsen á Íslandi.