HH Simonsen Vital Bonding Therapy

21.360 kr.

Öflug meðferð fyrir skemmt og/eða mikið efnameðhöndlað hár eða sem hefur orðið fyrir skaða af völdum hita, efna og umhverfisáhrifa. Varan er hönnuð til að vernda hárið og endurheimta styrk, ljóma og heilbrigði þess.

    • Ver hárið gegn hita allt að 220°C

    • Formúla sem inniheldur fitusýrur, prótein, vítamín og steinefni.

    • Fyllir á rakabirgðir.

    • Öflugasta Keratín meðferð HH Simonsen hingað til.

    • Fer samstundis inn að innsta lagi hársins.

Hlutföll: 1 x ampúla á móti 57ml af vatni

  • 57ml = 5 og 1/2 ampúla
  • Endist í 6 mánuði eftir að þú blandar

Lýsing

Notkun

1. Þvo hárið með hreinsisjampói. Ekki nota hárnæringu.
2. Þerra hárið með handklæði.
3. Spreyja Vital Bonding Therapy í allt hárið.
    • 30 sprey: fyrir öfluga meðferð.
    • 15 sprey: til að halda árangrinum við.
4. Renndu í gegnum hárið með fingrunum.
5. Greiða varlega í gegnum hárið með hárbursta. Ekki skola úr.
6. Móta að vild.