Maria Nila Head & Hair Heal – Jól 2025 Gjafasett
10.690 kr.
Head & Hair Heal 3 for 2
Örvar hárvöxt og veitir meðferð á þurrum hársverði, flösu eða hárlosi.
- Head & Hair Heal Shampoo 350ml
- Head & Hair Heal Conditioner 300ml
- NEW: Floral Drift Hair Mist 100ml ( gjöf fylgir með hverju boxi)
Maria Nila kynnir með stolti Floral Drift Hair Mist, létt og rakagefandi hármist, þróað í samstarfi við hið heimsþekkta franska ilmhús Robertet Group – meistarar náttúrulegra innihaldsefna og ilmlistar síðan 1850.
Þetta einstaka hármist inniheldur ilm sem var sérstaklega hannaður af Jérôme Epinette, sem hefur skapað ilmi fyrir virt merki á borð við Byredo, Atelier Cologne, Frapin og Olfactive Studio. Hann er víða þekktur fyrir hæfileikann til að skapa einstaka og heillandi ilmi.
„Fyrir mér snýst þessi ilmur um andstæður og orku. Hann er með léttum ávöxtum eins og jarðarberjasorbet og glitrandi blæ af bleikum pipar sem vekur strax gleði. Síðan sameina ég þá frískleika með fínum blómum – jasminu, gardeníu og lilju – sem gefa ilmnum hátíðlegra og bjartara hjarta. Það sem mér líkar best er hvernig hann sest að: hlýir musk-ilmarnir, rekaviður og tonkabaunirnar skapa þennan mjúkan, sólkysstan yl sem dvelur á húðinni. Hann er líflegur og ávanabindandi upplifun í fyrstu, en breytist svo í hlýtt, kunnuglegt og kynþokkaflutt“
– Jérôme Epinette, ilmmeistariMEIRA EN BARA HÁRMIST
Þetta er lokapunkturinn sem hefur vantað í hárumhirðuna þína. Floral Drift Hair Mist er meira en ilmmist – það er fullkomin lokahnykkurinn á hárumhirðurútínunni.
Ofurlétt formúlan gefur raka, endurnærir og skilur hárið eftir með fíngerðum blóma- og ávaxtailm. Hvort sem það er eftir sturtu eða rétt áður en þú leggur af stað, þá dugar ein pumpa til að skapa lúxusupplifun fyrir hárið.