Diamond Dust Nourishing Leave In 150 ml

4.590 kr.

Flokkar: ,

Rakagefandi / Styrkir / Verndar / Gefur ljóma

Lýsing

VÖRULÝSING

Diamond Dust Nourishing Leave-in Conditioner

Care No. 03

Rakagefandi / Styrkir / Verndar / Gefur ljóma

150ml

Diamond Dust Nourishing Leave-in Conditioner er gríðarlega rakagefandi leave-in hárnæring sem inniheldur örfínt demantaduft, kókosolíu og olíu unna úr hvítum rósablöðum. Byltingarkennd formúlan inniheldur Enviroshield tækni sem verndar hárið fyrir hita, raka og UV geislum og gerir hárið silkimjúkt og glansandi.

  • Kókosolía og olía unnin úr hvítum rósablöðum auka þykkt hársins og eru einstaklega rakagefandi
  • Hárið fær hámarks glans og verður silkimjúkt

Inniheldur meðal annars örfínt demantaduft sem er hreinsandi og gefur fyllingu og glans og ver hárið fyrir hita og raka, kókosolíu sem er verndandi og nærandi og olíu unna úr hvítum rósablöðum sem gefur mikinn raka og dregur úr frizzi.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Berið jafnt í rakt hár og greiðið í gegn. Fylgið eftir með mótunarvörum og mótið að vild.