Lýsing
Cleanse No. 01
Dregur úr gulum tónum / Verndar hárlit / Styrkir
300ml
Cool Blonde Toning Shampoo frá LABEL.M er einstaklega rakagefandi sjampó sem er sérstaklega ætlað fyrir ljóst hár. Cool Blonde sjampóið inniheldur meðal annars Violet Botanical Complex og Supreme Colour Blast Technology. Það dregur úr óæskilegum gulum tónum, viðheldur hárlit og gefur djúpan raka.
- Inniheldur Violet Botanical Complex sem dregur úr óæskilegum tónum og gefur platinum, ljósu og gráu hári mikinn ljóma
- Inniheldur Supreme Colour Blast Technology sem eykur langlífi litarins
- Mild hreinsandi súlfat-frí formúla með ríka áferð
- Mjög rakagefandi og hárið verður einstaka mjúkt og auðvelt í meðhöndlun
Inniheldur meðal annars Supreme Colour Blast Technology sem inniheldur þykkni úr sólblómafræjum og kínóa prótein sem viðheldur krafti og líftíma litarins á meðan það verndar hárið og hárlit og Violet Botanical Complex sem inniheldur bláber, fjólubláar gulrætur og fjólubláar sætar kartöflur sem dregur úr óæskilegum brass- og gulum tónum og gefur hárinu ljóma og mýkt.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Berið í blautt hár, nuddið mjúklega og skolið úr. Notið með Cool Blonde Toning Conditioner til að ná sem bestum árangri.