Lýsing
Beard Monkey skeggsjampóið er djúphreinsandi sjampó sem mýkir skeggið og viðheldur góðum raka. Með hlýjum ilm með keim af við og sætu kryddi.
Innihaldsefni:
Aqua, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Laureth Sulfate, Shea Butter Glycereth-8 Esters, Sodium Chloride, Parfum, Sodium Hydroxymethylglycinate, Lactic Acid, Glycerin, Polyquaternium-7, Sodium Benzoate