Lýsing
Beard Monkey Hair & Body er nærandi og frískandi sjampó fyrir húð og hár. Inniheldur meðal annars argan olíu og grænt te. Með léttum og ferskum ilm af sætum lakkrís.
Innihaldsefni:
Ingredients: Aqua, Sodium Chloride, Cocamide DEA, Sodium Laureth Sulfate, Citric Acid, Glycerin, Polyquaternium-7, Parfum, Sodium Hydroxymethylglycinate, Sodium Cocoate, Argania Spinosa Kernel Oil, Camellia Sinensis Leaf Extract, Sodium Benzoate