Lýsing
Ofurríkt lúxus sjampó „ all in one“ með vandaðri formúlu úr smiðju Redken sem styrkir allar gerðir af hári sem þarfnast viðgerðar og styrkingar ásamt því að gefa góða næringu og litavörn.
Styrkir veik tengsl í hárinu þínu til að bæta styrkleika hársins ásamt að koma réttu ph jafnvægi á hárið þar sem það er hannað Acidic/ súrt til að verjast neikvæðum áhrifum háralitunar, hitatækja og jafnvel vatns.
Redken Acidic Bonding Concentrate kerfið er samsett með sítrónusýru, alfa-hýdroxý sýru sem notuð er í ýmsum húðvörum ásamt Redken’s concentrated Bonding Care Complex.
Þessi innihaldsefni vinna saman að því að styrkja veik bönd hársins til að hjálpa til við að byggja upp styrk og þol hársins ásamt sveigjanleika, hemja úfning, mýkt, raka og marga aðra kosti.