Lýsing
8.200 kr.
Gefðu lúxus í ár.
Kérastase gjafaboxin sameina faglega hárumhirðu, glæsilegt útlit og hátíðlega upplifun.
Takmörkuð útgáfa af lúxus gjafasettum sem innihalda 2–3 fullar stæðir og ferðastærðir, sérvalin fyrir ólíkar hárþarfir. Einstakt jólaverðmæti í fallegri gjafapökkun – fullkomið til að gleðja þá sem þér þykir vænt um.Jólagjafasettin í ár eru í takmarkaðri útgáfu og kosta 20-30% minna en að kaupa vörurnar stakar.
Premiere línan er hönnuð til að laga skemmt hár og gera það heilbrigt & sterkt.
Skref 1 – ACTIVATE REPAIR
Þetta fyrir-sjampó vinnur djúpt og lagar hárskemmdir á öllum stigum fyrir allar hárgerðir. Með því að bera formeðferðina í blautt hár áður en sjampóið er notað getum við hámarkað að virku innihaldsefnin komist inní hárið fyrir öfluga viðgerð.
Skref 2 – CLEANSE & REPAIR
Eftir 5.mín berið beint yfir Première Bain / sjampó, nuddið vel fyrir ríkulega froðu og skolið.