Lýsing
Notkun
Til að fá bestan árangur þá mælum við með lagaskkiptingu „ layering tækni“
- Berið 2-4 pumpur og einbeitið ykkur að lengd hársins og útí enda.
- Leyfið að bíða 1-2 mín, ekki skola.
- Berið yfir Metal Detox sjampó og þvoið hárið og skolið ásamt að fylgja eftir Metal rútínunni þinni.
Innihald
aqua / water / eau • laureth-5 carboxylic acid • aminopropyl triethoxysilane • cocamidopropyl betaine • sodium chloride • peg-150 distearate • phenoxyethanol • peg-40 hydrogenated castor oil • polyquaternium-67 • lactic acid • laureth-4 • sodium hydroxide • caprylyl glycol • limonene • hexyl cinnamal • linalool • citral • geraniol • polyquaternium-7 • sodium benzoate • parfum / fragrance