L´Oréal Silver Sjampó 300ml

4.470 kr.

Flokkar: ,

Frískaðu uppá gráa hárið – fyrir grátt, hvítt og mjög ljóst hár

Silver línan er söluhæsta fjólubáa sjampóið í L´oréal línunni. Þegar hárið er lýst eða grátt verða náttúrulega hlýir tónar þess sýnilegir og gefa oft óæskilega gula litartóna í hárið. Djúpfjólubláa sjampóið hjálpar til við að draga úr gulum litartónum til að viðhalda ljósa eða hvíta litnum þínum.

Formúlan litatóna leiðréttir hárið um leið og hún nærir og verndar hárstráin og gefur aukinn glans.

Litatóna leiðréttir

Dregur úr gulum litartónum

Eykur glans

Mýkir

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun

Djúpfjólublátt sjampó, sem hjálpar til við að hlutleysa gula tóna og viðhalda ljósa eða hvíta litnum þínum.

Berið jafnt í handklæðaþurrt hár. Látið freyða. Skolaðu vandlega. Ef sápan kemst í snertingu við augu skal skola þau strax. Þvoðu hendurnar eftir notkun.

Prófið fyrir ofnæmisviðbrögðum fyrir notkun.

Innihald
Magnesium